Bás okkar á Sjávarútvegssýningunni

Við erum á Sjávarútvegssýningunni ICEFISH og tökum vel á móti þér þar.
Sýningin er frá 25. – 27. september 2014 í Smáranum í Kópavogi. Nánari upplýsingar um sýninguna er að finna á www.icefish.is.
Gúmmísteypan er í bás númer A70 sem er í sal 1. Yfirlit yfir sýningarsvæðið er hér. Verið velkomin!
Það er líka hægt að bóka tíma hjá okkur, til dæmis með því að fylla út þetta eyðublað.

Gúmmísteypa Þ. Lárússon ehf. á Sjávarútvegssýningunni. Upptaka frá ÍNN, 26.09.2014