Hjólbarðaverkstæði

Árið 1997 bætti Gúmmísteypa Þ. Lárusson við sig Hjólbarðaverkstæði 
Grafarvogs sem sinnir almennri hjólbarðaþjónustu fyrir fólksbíla, 
minni sendibíla og jeppa með allt að 35” dekkjum.